Sýning á Ford Kuga í Brimborg á Akureyri laugardaginn 24. september

20.09.2022
content image
Verið velkomin á sýningu á Ford Kuga jeppanum í Brimborg á Akureyri laugardaginn 24. september kl 12-16!
⭐ Vetrardekk að verðmæti 188.000 kr. fylgja nýjum Ford Kuga á meðan sýningu stendur og til 1. október. ⭐
Ford Kuga er sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn og með aflmikla dísilvél, hið fullkomna farartæki fyrir ævintýrin, sumar sem vetur.
Við sýnum tvær útfærslur:
⭐ Ford Kuga Titanium X - verð frá 6.690.000 kr.
⭐ Ford Kuga Vignale - verð frá 7.190.000 kr.
Sýningarbílar verða í sal og reynsluakstur að sjálfsögðu í boði.