Laus eintök í vefsýningarsalnum
Helstu eiginleikar
Allar gerðir Ranger
Xl
Sérpöntun, hafðu samband
Búnaður
- 10" snertiskjár
- Aðalljós með birtuskynjara
- Árekstrarvari að framan sem nemur einniggangandi og hjólandi vegfarendur
- Dekk 255/70R16
- Fjölstillanlegt ökumannssæti
- Gúmmímottur framan og aftan
- 16" stálfelgur
- Bakkmyndavél
- Loftkæling
Wildtrak
Til afgreiðslu strax
Búnaður sem bætist við
- 12" snertiskjár
- 6 hátalarar
- 18" álfelgur
- 2-svæða miðstöð
- DAB+
- Dekk 255/35R18
- Dekkjaþrýstiskynjari
- Dökkar rúður í farþegarými
- LED aðalljós
- LED þokuljós
- Leðurklætt stýrishjól
- Rafdrifið ökumannssæti
- Lyklalaust aðgengi
- Upphituð framrúða
- Þjófavörn
Platinum
Sérpöntun, hafðu samband
Búnaður sem bætist við
- 20" álfelgur
- 360° myndavél
- Án driflæsingu á afturdrif
- Án hlífðarplatna fyrir vél og eldsneytistank
- Árekstrarvörn að aftan
- Bang&Olufsen hljómkerfi
- BLIS myndavél á hliðarumferð og ,,Cross
- Fjarstillanlegur hraðastillir með takmarkara
- Rafdrifið farþegasæti
Málaðu bæinn í þínum lit
Flott litaúrval á Ford Ranger
Líttu í kringum þig
Sýnt líkan er a Ranger Wildtrak