FORD FRÉTTIR

Það er alltaf nóg um að vera hjá Ford. Við færum þér skemmtilegar fréttir af nýjungum og tilboðum.

content image
20.11.2024

Ford Capri hlýtur 5 stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP

Nú hafa niðurstöður úr árekstrarprófunum Euro NCAP stofnunarinnar litið dagsins ljós, og Ford Capri rafbíllinn fékk hæstu einkunn.

content image
30.10.2024

Ford E-Transit Custom kynningardagar – Kynntu þér framtíðina í rafsendibílum!

Við bjóðum viðskiptavini og alla áhugasama hjartanlega velkomna á sérstaka kynningardaga þar sem Ford E-Transit Custom verður í sviðsljósinu.

content image
12.09.2024

Ford Explorer rafmagnsjeppinn hlýtur 5 stjörnur í árekstrarprófunum Euro NCAP

Nú eru komnar niðurstöður úr árekstrarprófunum Euro NCAP stofnunarinnar og Ford Explorer rafmagnsjeppinn hlaut hæstu einkunn, fimm störnur ⭐⭐⭐⭐⭐

content image
04.09.2024

Ford Explorer rafmagnsjeppinn hlýtur Red Dot hönnunarverðlaunin 2024

Ford Explorer, fjórhjóladrifni rafmagnsjeppinn, hefur nú hlotið Red Dot hönnunarverðlaunin 2024, ein stærstu hönnunarverðlaun heims. Red Dot verðlaunin veita viðurkenningu á fjölbreyttum sviðum eins og vöru-, vörumerkja- og samskiptahönnun, frumgerðum og hönnunaráætlunum.

content image
31.07.2024

Sýningarbílar á sérstöku tilboði - Ford Mustang Mach-E GT⚡

Ford á Íslandi kynnir einstakt tilboð á Ford Mustang Mach-E GT sýningarbílum. Þessir kraftmiklu 487 hestafla rafbílar eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nýta framúrskarandi tækni og kraft. Auk þess eru þeir með glæsilegt útlit og mikla drægni.

content image
10.07.2024

Hulunni hefur verið svipt af Ford Capri rafbílnum

Ford í Evrópu hefur nú kynnt glænýjan og rafknúinn Ford Capri, táknmynd sem blandar glæsilegri arfleið við nýjustu tækni í rafbílaheiminum. Capri býður upp á akstursupplifun sem er einstök, öflug og umhverfisvæn.

content image
04.06.2024

Framleiðsla á Ford Explorer rafmagnsjeppanum er hafin í Köln

Í dag hóf Ford fjöldaframleiðslu á nýjum Ford Explorer rafmagnsjeppa í fyrstu rafknúnu rafbílaverksmiðju sinni í Evrópu. Ford fjárfesti 2 milljarða dollara í verksmiðjunni í Köln í Þýskalandi til að taka stór skref til betri framtíðar. 

content image
27.05.2024

Ford E-Transit 100% rafsendi- og pallbílar uppfylla skilyrði um rafbílastyrk

RAFBÍLASTYRKUR FYRIR ALLT AÐ 33% AF BÍLVERÐI ÁN VSK. UMSÓKNARFRESTUR TIL 11. JÚNÍ 2024

content image
02.05.2024

60 ára afmælissýning Ford Mustang

🎉 Íslenski Mustang klúbburinn og Ford á Íslandi halda sýningu í húsnæði Brimborgar að Bíldshöfða 6 laugardaginn 4. maí frá 10-16. Það eru félagar íslenska Mustang klúbbsins sem kynna bíla sína, en útgáfurnar eru fjölmargar og skemmtilega fjölbreytilegar. Á meðal bílanna verður Mustang Shelby GT-500 frá 2021 sem nýjasti Shelby GT-500 landsins. Elsti Ford Mustang landsins verður einnig til sýnis. Sá var framleiddur 8. maí 1964, eða einungis þremur vikum eftir að Ford Mustang kom fyrst á markað.

Lestu nýjustu fréttir frá Ford á Íslandi